Eyravegur 15 - Selfoss

Opinn fundur um bankasöluna

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, og Oddný Harðardóttir mæta í laugardagskaffið 26. nóvember og ræða nýútkomna skýrslu ríkisendurskoðunar um sölu á Íslandsbanka og stöðuna í landsmálunum.

Rjúkandi kaffi og kruðerí að hætti hússins. Öll velkomin!