Siglingafélagið Ýmir - Naustavör 14

Salan á Íslandsbanka

Þórunn,  kraginn, banner,

Samfylkingarfélögin í Kópavogi og Garðabæ boða til félagsfundar, mánudaginn 14. nóvember kl. 20:00, í Sal Siglingafélagsins Ýmis, Naustavör 14.

Á fundinum verður skýrslan um sölu á Íslandsbanka til umræðu, en áætlað er að hún komi út sama dag. Einnig förum við yfir stöðuna í stjórnmálunum.

Gestur fundarins verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, oddviti okkar í Suðvesturkjördæmi sem er jafnframt formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Hvetjum öll til að mæta!