Vöfflukaffi með Kristrúnu

Samfylkingarinfélagið í Reykjavík heldur vöfflukaffi með Kristrúnu Frostadóttur, nýjum formanni Samfylkingarinnar og þingmanni Reykvíkinga.
Kristrún spjallar við félaga og stuðningsmenn á laugardagsmorguninn um stjórnmálin og framtíðina.
Kaffi og vöfflur í Sóltúninu.
Öll velkomin!