Jólafundur 60+ Hafnarfirði

Fullveldisdaginn 1. desember verður jólakaffispjall 60+ í Hafnarfirði.
Gestur okkar verður Ingvar J. Viktorsson, hann segir okkur frá nýútkominni bók um hann.
Jóna Ósk Guðjónsdóttir verður með jólahugvekju.
Heitt súkkulaði, kaffi, piparkökur og fleira jólalegt á boðstólnum.
Hlökkum til að sjá ykkur!