Aðventustund með Kristrúnu Frosta
Komdu á aðventustund með Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar.
Eigum saman notalega stund í aðdraganda jóla. Skoðum grunngildi jafnaðarfólks í tengslum
við boðskap jólanna.
Gleðin verður haldin fimmtudaginn 15. desember, kl. 20:00 í sal Siglingafélagsins Ýmis, Naustavör 14, 200 Kópavogi.
Gestgjafi: Samfylkingin í Kópavogi.
Hugvekja: Rannveig Guðmundsdóttir.
Hugleiðing: Kristrún Frostadóttir.
Öll hjartanlega velkomin
á meðan húsrúm leyfir,
það verða veitingar & hátiðarstemmning.