Sóltún 26, 105 Reykjavík

Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2022 verður haldið þriðjudaginn 13. desember kl. 18:30 - 19.

Eftir að aðalfundarstörfum lýkur ætlum við að njóta samverunnar og halda Jólahygge Kvennahreyfingarinnar frá kl. 19 - 21.

Takið kvöldið frá!! 

Dagskrá ársþings Kvennahreyfingarinnar 2022

a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar
c) Lagabreytingar
c) Kjör formanns kvennahreyfingarinnar
d) Kjör þriggja stjórnarkvenna og þriggja til vara
d) Önnur mál , ályktanir og umræður
Dagskráin verður auglýst nánar síðar en takið tímann frá.

Framboð til stjórnar og lagabreytingar:
Kvennahreyfingin auglýsir eftir öflugum konum til þess að sitja í stjórn hreyfingarinnar næsta árið. Forman er kosin sérstaklega en jafnframt eru kjörnar þrjár aðalstýrur í stjórn og þrjár til vara. Framboð til stjórnar skal senda á[email protected]

Tillögur að lagabreytingum skal senda á[email protected]

Kjörstjórn skipa, Aðalheiður Frantzdóttir, Sigrún Skaftadóttir og Sólveig Skaftadóttir. 

Velkomið er að hafa samband við Sigrúnu Einarsdóttir ef einhverjar spurningar eru,[email protected]- 696 5545.

Lög Kvennahreyfingar Samfylkingainnar.

Lagabreytingatillögur.

Tillögu sniðmát.