Lionshúsið á Húsavík

Jólalaugardagshittingur

Við ætlum að hittast einn laugardag í desember, þann 17. desember klukkan 11:00.

Þess fyrir utan eru laugardagshittingar komnir í jólafrí.

Kakó og huggulegheit. Öll velkomin!