Sóltún 26

Aukaaðalfundur FSR

fsr, fulltrúaráð, lógó

Aukaaðalfundur Fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík
verur haldinn mánudaginn 9. janúar 2023 í Sóltúni 26 og hefst kl. 17. 

Dagskrá:
1.     Skýrsla framkvæmdastjórnar.
2.     Kjör nýrrar framkvæmdastjórnar (formanns, gjaldkera, þriggja stjórnarmanna og fimm varamanna).
3.     Kjör tíu fulltrúa og sex til vara í flokksstjórn skv. flokkslögum, gr. 9.14, e. og f.
4.     Önnur mál.

Fundurinn er haldinn til þess fyrst og fremst að endurnýja í stjórn vegna brottfalls stjórnarfólks. Þá verður farið yfir starfið og fjárhagsstöðuna. Næsti reglulegi aðalfundur verður haldinn í haust skv. lögum ráðsins, í september eða október. Fulltrúaskipan í ráðinu á aukaaðalfundinum er óbreytt frá 2021.

Framkvæmdastjórn fulltrúaráðsins
(Nánari upplýsingar: Sigfús Ómar, s.892 7774)