Kaffispjall 60+ í Hafnarfirði
Kaffispjall 60+ verður haldið n.k. fimmtudag 23. febrúar kl. 10:30 -12:00.
Athugið breyttan tíma þ.e. klukkan 10:30 hefst fundurinn húsið opnar kl. 10:15!
Vekjum athygli á að öll í Suðvesturkjördæmi eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Stjórn 60+ Hafnarfirði