Kaffispjall 60+ í Hafnarfirði

Við í stjórn 60+ Hafnarfirði óskum ykkur gleðilegs nýs árs um leið og við þökkum samstarf og alla samveru á ný liðnu ári.
Fyrsta kaffispjall ársins verður fimmtudaginn 9. febrúar kl. 10:30 - 12:00.
Gestur fundarins verður Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Yfirskrift erindis hans, Gott samfélag þarf góðar almennar tryggingar!
Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Stjórn 60+ Hafnarfirði.