Edinborgarhúsið á Ísafirði

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Vestfjörðum

Boðað er til aðalfundar Samfylkingarinnar á Vestfjörðum,
miðvikudaginn 22. mars 2023 kl. 20:00, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Gestur fundarins er Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Dagskrá:

1.      Skýrsla stjórnar.
2.       Reikningar félagsins lagðir fram.
3.       Skýrslur nefnda sem starfa á vegum félagsins.
4.       Breytingar á lögum félagsins.
5.      Kosning formanns.
6.       Kosning stjórnar, fjögurra aðalmanna og tveggja til vara.
7.       Ákvörðun um félagsgjald
8.       Kaffihlé
9.      Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
10.     Önnur mál