Strandgata 43

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

Samfylkingarfélagið í Hafnarfirði heldur aðalfund mánudaginn 6. mars klukkan 20:00 í félagsheimili Samfylkingarinnar að Strandgötu 43.

Dagskrá fundar:
-Skýrsla stjórnar
-Lagðir fram endurskoðaðir reikningar
-Lagabreytingar
-Ákvörðun stuðningsgjalds
-Kosning formanns
-Kosning stjórnar
-Kosning tveggja skoðunarmanna
-Kosning kjörstjórnar
-Lögð fram greinargerð um starfsemi og afgreiddir endurskoðaðir reikningar Húsfélags Samfylkingarinnar í Hafnarfirði
-Önnur mál

Tillögur um lagabreytingar skulu berast stjórn félagsins á [email protected]

Kveðja, stjórnin