Aðalfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ verður haldinn 30. mars kl. 17:30, í Þverholti 3.
Gestur fundarins er Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar.
- Reikningar félagsins lagðir fram.
- Breytingar á samþykktum.
- Kosning stjórnar, formanns og 4 aðalmanna og 2 til vara.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga stjórnar og hússtjórnar.
- Ákvörðun árgjalds.
- Kosning Hússtjórnar: 2 aðalmenn, annar til þriggja ára og hinn til tveggja ára og 2 varamenn til eins árs. Formaður skal kjörinn sérstaklega og skiptir stjórnin að öðru leyti með sér verkum.
- Önnur mál.
Þau sem hafa áhuga á að sitja í stjórn get sent póst á [email protected].
Öll velkomin!