11. mars 2023 kl. 11:00– Eyrarvegur 15, SelfossLaugardagskaffi á SelfossiLaugardagskaffi Samfylkingarinnar í Árborg og nágrenni verður 11. mars kl. 11:00 í Samfylkingarsalnum á Selfossi Eyrarvegi 15. Hittumst og ræðum málin yfir kaffi og meðlæti.