Málstofa Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar

Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar boðar til málstofu fimmtudaginn 2. mars. Kl. 18:00, í húsnæði Samfylkingarinnar að Strandgötu 32, í Hafnarfirði
Dagskrá:
1. Hvað er að gerast í ASÍ?
Ræðumenn og pallborð:
- Ragnar Þór Ingólfsson, 1. vara forseti ASÍ
- Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, 2. vara forseti ASÍ
- Halla Gunnarsdóttir, fyrrverandi framkv.stj. ASÍ
- Ástþór Jón Ragnheiðarson, form. ASÍ-ung
2. Er launaþjófnaður þjóðaríþrótt íslendinga?
Ræðumenn og pallborð:
- Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri vinnustaða eftirlits ASÍ
- Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur lögreglunnar á Suðurnesjum
- Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar
Umræðustjóri er Gylfi Þór Gíslason, formaður Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar