Zoom

Rafrænn félagsfundur í Verkalýðsmálaráði

Stjórn Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar boðar til rafræns félagsfundar í Verkalýðsmálaráði þriðjudaginn 14. mars n.k. kl. 17:00.

https://us06web.zoom.us/j/81051101489


Dagskrá fundarins:
1. Fundur settur
2. Yfirferð á málstofunni 2. mars s.l.
3. Starfið í Verkalýðsmálaráði fram á vor
4. Önnur mál