Spjallkaffi 60+ í Reykjavík

Spjallkaffið verður á sínum stað á morgun miðvikudaginn 29. mars kl. 10:00 - 12:00 í sal Samfylkingarinnar við Hallveigarstíg 1.
Gestur okkar að þessu sinni verður Nína Helgadóttir, teymistjóri í málefnum flóttafólks hjá Rauðakrossi Íslands. Nína kemur kl. 11 og verður með okkur til kl 12.00.
Það verður heitt á könnunni og allir velkomnir.
Best kveðjur Stjórn 60+ í Reykjavík