Páskabingó

Samfylkingin í Hafnarfirði stendur fyrir páskabingói fyrir alla fjölskylduna miðvikudaginn 5. apríl á Strandsgötu 43.

Húsið opnar kl. 16.30 og spilun hefst stundvíslega kl. 17:00.

Öll velkomin!

Hámark 2 spjöld á hvern þátttakanda, frítt inn en minnum á kaffisjóðsbaukinn.