Hallveigarstígur 1

Aðalfundur Rósarinnar

Aðalfundur Rósarinnar, Landsfélag jafnaðarmanna fer fram í höfuðstöðvum Samfylkingarinnar á Hallveigarstíg 1, 101 RVK, miðvikudaginn 12.apríl klukkan 20:00.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt verða að vera skráðir Rósarfélagar og ef þú ert það ekki fyrir endilega breyttu þá skráningunni þinni með rafrænum skilríkjum á heimasíðu SF og velja Rósin sem aðildarfélag https://xs.is/takathatt

Allir félagar velkomnir!

Dagskrá.  

1.            Kosning fundarstjóra og fundarritara

2.            Skýrsla stjórnar lögð fram

3.            Lagabreytingar.

4.            Ákvörðun félagsgjalds.

5.            Kosning stjórnar. 

6.            Önnur mál og farið yfir spurningarlista laganefndar til aðildarfélaga og þeim svarað. Farið yfir plön Rósarinnar er varðar fjáröflun og styrkingu félagsins.