Þverholt 3 - Mosfellsbær

Laugdagskaffi í Mosó

Í vetur verður opið hús fyrsta laugardag hvers mánaðar í Mosó frá kl. 11 til kl. 13 í Þverholti 3.

Opið hús aprílmánaðar verður haldið laugardaginn 1. apríl (já í alvöru) í Þverholtinu kl. 11 - 13. 

Anna Sigríður bæjarfulltrúi fer yfir helstu verkefni á borði bæjarráðs og bæjarstjórnar þessi dægrin og nefndafólk segir frá helstu viðfangsefnum sinna nefnda. 

Boðið verður upp á hádegissnarl.