Málstofa um: Húsnæði og heilbrigði

Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar og Samfylkingarfélagið í Reykjavík boða til málstofu miðvikudaginn 26. apríl kl. 17:00, í húsnæði íþróttafélagsins Leiknis, að Austurbergi 1, 111 Reykjavík.
Sigfús Ómar Höskuldsson, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, setur málstofuna.
Dagskrá:
1. Húsnæðisvandinn á Íslandi
Ræðumenn og pallborð:
- Bjarni Þór Sigurðsson, ASÍ
- Steindór Örn Gunnarsson, Ungu jafnaðarfólki
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfr. BSRB
- Vilborg Kristín Oddsdóttir, Hjálparstarf kirkjunnar
2. Samræður um heilbrigðismál
Ræðumenn og pallborð:
- Kristrún Frostadóttir, form. Samfylkingarinnar
- Anna Sigrún Baldursdóttir, form. stýrihóps Samf. um heilbrigðismál
Umræðustjóri er Gylfi Þór Gíslason, formaður Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar