Kaffi Dalur

Laugardalur: Opinn fundur um heilbrigðismál

Opinn fundur um heilbrigðismál á Kaffihúsinu Dal! Fundurinn verður laugardaginn 20. maí kl. 13:00. Öllum er velkomið að koma með og taka þátt.

Á meðal gesta verða Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar og Anna Sigrún Baldursdóttir fulltrúi úr stýrihópi flokksins um heilbrigðismál og öldrunarþjónustu.

Ert þú með sérþekkingu í heilbrigðismálum eða reynslu af gólfinu? Eða ertu almennur borgari sem vill sjá breytingar til hins betra í heilbrigðismálum á Íslandi? Þá viljum við fá þig með í samtalið