Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík

Spjall með borgarfulltrúum

Samfylkingarfélagið í Reykjavík boðar til félagsfundar með borgarfulltrúum.

Nú er um ár síðan nýr meirihluti tók við með Samfylkingingunni í forystu, því er gott að taka stöðuna og gefa félagsfólki Samfylkingarinnar í Reykjavík tækifæri á beinu samtali við kjörnu fulltrúa okkar.

Fyrir svörum verða þau:
Dagur B Eggertsson
Heiða Björg Hilmisdóttir
Skúli Helgason
Sabine Lebskof
Hjálmar Sveinsson
Sara Björg Sigurðardóttir.

Fundarstjóri verður Gunnar Alexander Ólafsson

Fundað verður á Hallveigarstíg 1. - 2.hæð
Fundurinn hefst 17:15

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!