Vitinn Sandgerði

Aðalfundur Samfylkingarfélagsins í Suðurnesjabæ

Aðalfundur Samfylkingarfélagsins í Suðurnesjabæ verður haldinn á Vitanum Sandgerði þann 28. september kl. 18:00. Boðið verður upp á súpu og brauð.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf, kosið verður í stjórn félagins og eru áhugasamir hvattir til að senda tilnefningar á netfangið [email protected] fyrir 25. sept.nk.

Gestir fundarins verða þau Oddný Harðardóttir þingmaður kjördæmisins og Sigursveinn Bjarni Jónsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæjar.

Áætluð fundarlok um kl. 20:00. Pubquiz í boði fyrir áhugasama eftir aðalfundastörf.

Hlökkum til að sjá ykkur,stjórnin.