Strandgata 43

Framtíð uppbyggingar í Hafnarfirði

Samfylkingin í Hafnarfirði heldur opinn fund um skipulagsmál í Hafnarfirði. Yfirskrift fundarins er „Framtíð uppbygginar í Hafnarfirði“. Frummælandi á fundinum er Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsviðs Hafnarfjarðarbæjar. Þá mun Stefán Már Gunnlaugsson fulltrúi XS í skipulags- og bygginarráði einnig taka til máls og Hildur Rós Guðbjargardóttir bæjarfulltrúi XS stýrir umræðum.

Fundurinn verður miðvikudaginn 13. september kl. 20:00 í Samfylkingarhúsinu í Hafnarfirði á Strandgötu 43.

Í boði verður kaffi og kruðerí.

Það eru öll velkomin og við hlökkum til að sjá ykkur.