Hallveigarstígur 1 - 101 Reykjvík

Spjallkaffi 60+ í Reykjavík

Spjallkaffi Samfylkingarinnar í Reykjavík 60+ verður á sínum stað á  miðvikudaginn 20. september kl. 10:00 - 12:00 í sal Samfylkingarinnar við Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.

Gestur okkar að þessu sinni verður Helga Brekkan, starfsmaður Úkraínuverkefnisins hjá Háskóla Íslands, segir okkur frá verkefninu og fjallar um Úkraínu frá ýmsum áttum. Verkefnið var sett á laggirnar í tengslum við innrás Rússlands í Úkraníu 2022.

Við hittumst og spjöllum kl. 10:00 og gestur okkar kemur að venju kl. 11:00 

Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því. 
Verið öll velkomin!