Golfskálinn Akureyri

Haustfagnaður - kvöldverður og teiti

Haustfagnaður Samfylkingarinnar verður haldinn laugardagskvöldið 14. október.

Húsið opnar kl. 19:45 og kvöldverður hefst kl. 20:15.

Veislustjóri er Sindri Kristjánsson.

Matseðill.

  • Hægelduð jurtakrydduð lambalæri
  • Grilluð kjúklingalæri
  • Kartöflugratín með hvítlauksosti 
  • Grillað grænmeti
  • Kremað brokkolí & beikon salat
  • Blandað laufsalat, tómatar, laukur, ostur & fræ
  • Sósur: bernaise / kremuð piparsósa / rauðvínssósa
  • Nýbakað brauð & pestó

Eftirréttur: ylvolg súkkulaði brownie, karamellusósa, vanilluís & jarðarber

Skráning hér: https://forms.gle/YZy56CAmCEQ9V4PG8

Kvöldverður og teiti er 7.500 og 6.000 fyrir námsmenn, lífeyrisþega og fólk á fjárhagsaðstoð greiðist inn á bk. 0111 hb. 26 rknr. 19928 - kt. 690199-2899.