Aðalfundur Norðausturkjördæmis

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi verður haldinn í Sunnuhíð 12 á Akureyri kl, 14:00 laugardaginn 4. nóvember 2023.

Á dagskrá verða hefðbundin mál á aðalfundi:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningar félagsins lagðir fram
  3. Lagabreytingar
  4. Kosning formanns
  5. Kosning gjaldkera
  6. Kosning annarra stjórnarmanna
  7. Kosning skoðunarmanns reikninga
  8. Ákvörðun um árleg gjöld aðildarfélaganna
  9. Kjör fulltrúa í flokksstjórn og í verkalýðsmálaráð
  10. Önnur mál

Tillögur um breytingar á lögum skal senda stjórn kjördæmisráðsins ekki seinna en viku fyrir aðalfund.

Hvert aðildarfélag á rétt á einum atkvæðisbærum fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðsins fyrir hverja 10 félagsmenn, auk formanns,
en aðalfundur er opinn öllum félögum í kjördæminu.

Stjórn kjördæmisráðs í NA-kjördæmi