Viðtalstími bæjarfulltrúa

Við viljum milliliðalaust samtal við bæjarbúa um málefni sem á þeim brenna.
Verið velkomin fimmtudaginn 23. nóvember kl. 17 - 19 í Verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð 1. hæð, gengið inn að norðan. Ef símtal eða fjarfundur hentar betur má senda póst á [email protected].
Bestu kveðjur, Hilda Jana og Sindri