Opinn fundur með Kristrúnu á Selfossi

Næsta laugardagskaffi Samfylkingarinnar í Árborg og nágrenni verður haldið laugardaginn kemur, 2. desember, í húsnæði Samfylkingarinnar við Eyraveg 15 Selfossi. Fundurinn hefst klukkan 11:00.
Gestur fundarins verður Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Öll velkomin og hvött til að mæta.