Aðventusamvera
Samfylkingin í Mosfellsbæ býður til aðventusamveru þriðjudaginn 5. desember húsið opnar kl. 19:30 en dagskrá hefst kl. 20.
Lilja Sigurðardóttur rithöfundur les úr bókinni sinni Dauðadjúp sprunga og Ingibjörg Valsdóttir les úr bókinni sinni Að breyta heiminum.
Gestir verða hjónin Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og Jóna Dóra Karlsdóttir.
Öll velkomin!