Bæjarmálafundur og kvöldstund með þingmanni

Verið velkomin á bæjarmálafund Samfylkingarinnar á Akranesi fimmtudaginn 25. janúar kl. 20 í húsnæði okkar við Stillholt.
Gestur fundarins er Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður.
Spjöllum saman um þingið, landsmálin og bæjarmálin.
Öll velkomin!