Hallveigarstígur 1

Fögnum saman á kvennaréttindadaginn

Kvennahreyfing Samfylkingarinnar fagnar kvennréttindadeginum í ár eins og fyrri ár. Opið hús á Hallveigarstíg 1.

Rakel Adolphsdóttir fagstjóri Kvennasögusafnsins verður með erindi.

Auk þess lofum við skemmtun og góðum félagsskap.

Léttar veitingar í boði Kvennahreyfingarinnar.

Hlökkum til að taka á móti ykkur