Zoom

Aðalfundur í Norðvesturkjördæmi

Boðað er til aðalfundar í kjördæmisráði Norðvesturkjördæmi þriðjudaginn 27. ágúst kl.17:00. Fundurinn verður rafrænn.


Dagskrá, samkv. lögum ráðsins:       

  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikning fyrir næstliðið ár
  • Lagabreytingar, ef einhverjar eru
  • Yfirlit um starfsemi aðildarfélaga
  • Kjör stjórnarmanna og varamanna þeirra (annað hvert ár)
  • Kjör fulltrúa í flokksstjórn og varamanna þeirra (annað hvert ár)
  • Kjör skoðunarmanna reikninga (annað hvert ár)
  • Kjör nefnda og ráða eftir því sem þurfa þykir
  • Samþykkt stjórnmálaályktana
  • Árgjöld aðildarfélaga til kjördæmisráðs


Þau sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta haft samband við skrifstofu Samfylkingarinnar [email protected]

https://us06web.zoom.us/j/87816739774