Framhaldsaðalfundur í Norðvesturkjördæmi
Boðað er til framhaldsaðalfundar í kjördæmisráði Norðvesturkjördæmi miðvikudaginn 25. september kl.17:45. Fundurinn verður rafrænn.
Sendur verður út hlekkur á fundinn á þau sem skrá sig.
Skráning hér fyrir félaga í Norðvesturkjördæmi, https://forms.gle/GsFRPv4GPXMYu8yx8
Join Zoom Meeting
https://us06web.zoom.us/j/86960428804
Meeting ID: 869 6042 8804
Dagskrá fundarins er:
- Kjör fulltrúa í flokksstjórn og varamanna þeirra
- Kjör skoðunarmanna reikninga
- Kjör nefnda og ráða eftir því sem þurfa þykir
- Samþykkt stjórnmálaályktana
- Árgjöld aðildarfélaga til kjördæmisráðs
Stjórn kjördæmisráðs hvetur alla félagsmenn í Norðvesturkjördæmi til að mæta á fundinn, ræða stöðuna í stjórnmálunum í dag og taka þátt í undirbúningi og umræðum vegna alþingiskosninga á næsta ári.
Kristrún Frostadóttir formaður flokksins mun ávarpa fundinn.