Haustfagnaður SffR

Verið velkomin á haustfagnað Samfylkginarfélagsins í Reykjavík. Við ætlum að hittast í Lágmúla 4, þar á 3. hæð (Akóges salurinn), laugardaginn 14. sept. kl. 17:30 til 22:00.

Boðið verður upp á góða samveru og léttar veitingar.

Sjáumst sem felst!

See less