Eyravegur 15

Árborg - laugardagskaffi

Öll velkomin

Samfylkingin í Árborg og nágrenni býður í laugardagskaffi 19. október kl. 11:00 að Eyravegi 15. 

Samfylkingin er komin í kosningagírinn, fjórhjóladrifið og með keðjurnar í skottinu.

Við hefjum kosningabaráttuna með opnu húsi og kaffiveitingum. 

  • Upplýsingar um fyrirkomulag vals á framboðslista og söfnun meðmælenda.
  • Umræður um málefni, áherslur og starfið framundan. 

Öll velkomin

Félagar fjölmennum og bjóðum gestum með.

Stjórn Samfylkingarinnar í Árborg og nágrenni.

Fylgstu með á facebook.