Félagsfundur um tilnefningar á framboðslista

Öll velkomin
Samfylkingarfélagið í Borgarbyggð boðar til félagsfundar sunnudaginn 20. október, kl. 17:00.
Fundurinn verður haldinn í sal Símenntunar Vesturlands, Bjarnabraut 8.
Efni fundarins er tilnefningar á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.
Öll velkomin!