FFJ: Aðalfundur
Boðað er til aðalfundar Félags frjálslyndra jafnaðarmanna (FFJ) klukkan 19.30 þriðjudaginn 1. október næstkomandi. Fundurinn verður alfarið á Zoom og skráning á fundinn fer fram hér.
Dagskrá fundar
1. Skýrsla stjórnar
2. Yfirferð á fjárhögum félagsins
3. Lagabreytingar
4. Kjör stjórnar
5. Stjórnmálaályktun aðalfundar
6. Önnur mál
Sé áhugi á framboði er hægt að hafa samband við skrifstofu, [email protected], sem kemur ábendingum áfram til uppstillinganefndar.
Í uppstillinganefnd stjórnar sitja Dagbjört Hákonardóttir og Jónas Már Torfason.