FFJ: Málefnafundur um stefnudrög
Félag frjálslyndra jafnaðarmanna (FFJ) boðar til málefnafundar til að ræða drög að stefnu Samfylkingarinnar. Drögin verða lögð fyrir landsfund flokksins sem hefst þann 15. nóvember næstkomandi.
Málefnafundurinn verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl. 19.30 og fer alfarið fram á Zoom. Skráning á fundinn fer fram hér og verður Zoom-hlekkur sendur út fyrir fundinn.