Hallveigarstígur 1

Hefjum kosningabaráttuna - ræsum vélina

Öll velkomin

Samfylkingarfélagið í Reykjavík boðar til umræðufundar um stöðuna og næstu skref í kosningabaráttunni næstkomandi laugardag,19. október.

Þar mun undirritaður og formaður Fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík, Björk Vilhelmsdóttir, vera með stutta framsögu um það sem farið hefur fram síðustu daga og hvað verður á takteinunum á næstu dögum og vikum.

Fundurinn fer fram á Hallveigarstíg og hefjum við leik kl 11:00 með vöfflum og öðru meðlæti og verðum þar til að verða til 13:00.

Á fundinum geta þeir sem hafa áhuga og tíma til að aðstoða í baráttunni á næstu vikum skráð sig til þátttöku.

Öll velkomin.