Kaffispjall 60+ Hafnarfjörður
Öll velkomin
Við í Samfylkingunni 60+ Hafnarfirði verðum með kaffispjall 60+ n.k. fimmtudag 31. október, klukkan 10:30-12:00.
Alma Möller og Guðmundur Ari Sigurjónsson, forystumenn Kragans í komandi alþingiskosningum, verða gestir fundarins.
Við hlökkum til að sjá ykkur á Strandgötu 43, í kaffispjallinu okkar.
Verið öll velkomin!
Stjórn 60+ Hafnarfirði