Konur og kokteill - kvennaverkfall

Finnum kraftinn í hvor annarri á Kvennafrídaginn.
Í tilefni dagsins býður Kvennahreyfing Samfylkingarinnar í drykk og samveru. Nú sem áður er rétti tíminn til þess að finna kraftinn í hvor annarri og fara með hann út í næstu vikur.
Sjáumst á Hallveigarstíg , fimmtudaginn 24. október kl. 17:00
Konur eru konum bestar!