Suður: Kjördæmisráðsfundur

Boðað er til fundar kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fimmtudaginn 24. október kl. 20:00 í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka.
Efni fundarins er tillaga uppstillingarnefndar á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Á fundinum verður kosið um tillögu uppstillingarnefndar.
Öll skráð í Samfylkinguna í Suðurkjördæmi eru velkomin á fundinn.