Suðurnesjabær - félagsfundur
Öll velkomin
Félagsfundur Samfylkingarfélagsins í Suðurnesjabæ verður haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, mánudaginn 14. október, kl. 20:00.
Dagskrá:
- Farið yfir stefnudrög
- Viðburðadagatal lagt fram
- Almennar umræður
Gestir fundarins verða þau Oddný Harðardóttir þingmaður kjördæmisins og Sigursveinn Bjarni Jónsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæjar.