Hallveigarstígur 1 - 101 Reykjavík

Ísland, Evrópa og úrslitin í Bandaríkjunum

Spjallfundur með vöfflum um úrslit kosninganna vestanhafs og áhrif þeirra á Ísland ‒ og evrópskt samstarf. 

Laugardaginn 9. nóvember kl. 11:00-13:00 að Hallveigarstíg 1.

Málshefjendur eru Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingismaður, og Magnús Árni Skjöld, stjórnmálafræðingur og rithöfundur.

Framundan eru fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu ‒ hverju má búast við í alþjóðapólitík og milliríkjaviðskiptum? Hver verða viðbrögð Evrópusambandsins ‒ og hvernig geta Íslendingar tryggt hagsmuni sína og öryggi eftir að MAGA-forsetinn tekur við?

Ræðum málin og treystum vor heit í kosningabaráttunni.

Samfylkingarfélagið í Reykjavík