Kaffispjall 60+ Hafnarfirði

Við í Samfylkingunni 60+ Hafnarfirði verðum með kaffispjall n.k. fimmtudag 7. nóvember, klukkan 10:30-12:00.
Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður Kragans og væntanlegur þriðji þingmaður í komandi alþingiskosningum verður gestur fundarins.
Velkomin á Strandgötu 43.