Kaffispjall 60+ Hafnarfirði

Samfylkingin 60+ Hafnarfirði verður með KAFFISPJALL 60+ n.k. fimmtudag 28. nóvember klukkan 10:30-12:00.
Gestur fundarins verður Hildur Rós Guðbjargardóttir bæjarfulltrúi, sem skipar 6. sæti Kragans í komandi alþingiskosningum.
Á fimmtudaginn eru aðeins tveir dagar í kosningar og því mikilvægt að koma saman og ræða málin.
Við hlökkum að sjá ykkur á Strandgötu 43.