Kaffispjall með frambjóðendum
Öll velkomin!
Samfylkingin í Suðurkjördæmi býður í kaffispjall með frambjóðendum laugardaginn 9. nóvember kl. 10:30 að Víkurbraut 13, Reykjanesbæ.
Gestir fundarins eru þrír efstu frambjóðendur í Suðurkjördæmi, Víðir Reynisson, Ása Berglind Hjálmarsdóttir og Sverrir Bergmann.
Við hvetjum öll til að mæta og taka þátt í líflegum umræðum.
Sjáumst!