Kosningafundur með Kristrúnu í Hofi
Samfylkingin í Norðausturkjördæmi ásamt Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, bjóða íbúum Akureyri og nágrennis á stóran kosningafund í menningarhúsinu Hofi.
Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi mun opna fundinn. Í framhaldi af því mun gleðigjafinn Króli taka nokkur lög og loks mun Kristrún Frostadóttir taka til máls.
Í kjölfarið verður íbúum boðið að spyrja spurninga.
Við hvetjum alla, sama þó að þið séuð ákveðin eða óákveðin, að koma og taka þátt í mikilvægu samtali.
Þín þátttaka skiptir máli!